Kortavefur Suðurlands
- SASS
- Aug 13, 2018
- 1 min read
Updated: Aug 15, 2018
Unnin hefur verið kortavefur Suðurlands sem nýtist sem efniviður í samstarf svæðanna á Suðurlandi. Kortavefurinn sýnir upplýsingar tengdar ferðamálum, skipulagsmálum og auðlindum landshlutans. Vefurinn er tengdur mörgum stofnunum og eru þau gögn eign þeirra og á ábyrgð þeirra.
Á Íslandi hefur ekki áður verið til rafrænn og lifandi kortavefur sem tekur yfir heilan landshluta, vefur sem er uppfærður í rauntíma og er því um ákveðna nýsköpun að ræða.
Allar ábendingar eru vel þegnar á kortavefur@sudurland.is

Comments