Áherslur í umhverfis- og auðlindamálum á Suðurlandi
- SASS
- Oct 5, 2018
- 1 min read
Hér liggur fyrir samantekt frá samráðsfundum SASS nú í haust, þar sem rætt var um sameiginleg tækifæri og brýn úrlausnarefni í umhverfis- og auðlindamálum á Suðurlandi.
Samtalið á samráðsfundunum var fjörlegt og skemmtilegt og greinilega mikill áhugi á því að vinna markvisst að uppbyggingu á Suðurlandi á sviði umhverfis- og auðlindamála. Hér liggur því fyrir góður efniviður og skýr skilaboð um það helsta sem brennur á aðilum á þessu sviði.
Næsta skrefið hjá SASS verður nú að ákveða í hvaða farveg mótun umhverfis- og auðlindastefnu muni fara.

Comments