Hvernig má marka stefnu í umhverfis- og auðlindamálum?
Á samráðsfundum SASS sem haldnir voru í byrjun september 2018 var rætt um hvaða vannýttu tækifæri og brýnustu úrlausnarefni tengjast...
Umhverfis- og auðlindamál á Suðurlandi til umræðu
Vel á annað hundrað manns hafa tekið þátt í samráðsfundum SASS á Suðurlandi síðustu dagana, þar sem viðfangsefnið hefur verið að greina...
Umhverfis- og auðlindamálin í brennidepli á samráðsfundum í Vík og á Flúðum í gær
Í gær voru haldnir tveir af sjö samráðsfundum SASS á Suðurlandi til undirbúnings umhverfis- og auðlindastefnu fyrir landshlutann. Fyrri...
Góðar umræður á samráðsfundi í Hveragerði
Annar samráðsfundur SASS um brýnustu viðfangsefnin í umhverfis- og auðlindamálum á Suðurlandi, var haldinn á Hótel Örk, 4. september....
Fjörugt samtal á fyrsta samráðsfundinum á Höfn
Fyrsti samráðsfundur SASS um brýn viðfangsefni á sviði umhverfis- og auðlindamála, var haldinn 29. ágúst í Nýheimum á Höfn. Þátttaka var...
Umhverfis- og auðlindastefna í mótun
SASS hefur samþykkt að að gera Umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland. Fyrsta skrefið í þeirri vinnu er samráð um skilgreiningu...
Kortavefur Suðurlands
Unnin hefur verið kortavefur Suðurlands sem nýtist sem efniviður í samstarf svæðanna á Suðurlandi. Kortavefurinn sýnir upplýsingar...
Suðurland til sóknar - ráðstefna
Á ráðstefnu SASS um skipulagmál sem haldin var á Hellu þann 25. mars 2015, var leitast við að draga fram megin áskoranir í byggðaþróun á...












