top of page
Search

Góðar umræður á samráðsfundi í Hveragerði

  • Writer: SASS
    SASS
  • Sep 6, 2018
  • 1 min read

Annar samráðsfundur SASS um brýnustu viðfangsefnin í umhverfis- og auðlindamálum á Suðurlandi, var haldinn á Hótel Örk, 4. september. Umræðuefnin voru fjölbreytt og drepið á fjölmörgum viðfangsefnum sem skipta máli fyrir farsæla þróun Suðurlands.


Eins og fyrr þá kynnti Guðlaug Ósk Svansdóttir verkefnið f.h. SASS og Halldóra Hreggviðsdóttir hjá ráðgjafarfyrirtækinu Alta, fór yfir hvað hafa beri í huga við stefnumótun og dæmi um ábata frá nokkrum erlendum dæmum.




 
 
 

Comments


© 2023 by Name of Site. Proudly created with Wix.com

  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon
  • Google+ Social Icon
bottom of page