top of page
Search

Umhverfis- og auðlindastefna í mótun

  • Writer: SASS
    SASS
  • Aug 13, 2018
  • 1 min read

Updated: Aug 29, 2018

SASS hefur samþykkt að að gera Umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland.

Fyrsta skrefið í þeirri vinnu er samráð um skilgreiningu viðfangsefna með íbúum og hagsmunaaðilum á Suðurlandi. Haldnir verða sjö samráðsfundir á Suðurlandi, þeir verða á eftirtöldum stöðum; Hveragerði, Hellu, Flúðum, Vestmannaeyjum, Vík, Kirkjubæjarklaustri og Höfn nú í ágúst og september, 2018.


SASS hefur fengið ráðgjafarfyrirtækið Alta til að sjá um samráðsfundina, skipulag þeirra og samantekt. Niðurstöður samráðsins verða tilbúnar fyrir ársþing SASS 2018.


 
 
 

コメント


© 2023 by Name of Site. Proudly created with Wix.com

  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon
  • Google+ Social Icon
bottom of page